0 hlutir krfu
skoa krfu

Innkaupakarfan n er tm.

 

Velkomin, á síðuna Heilsumatur, hjá Allt Hitt fyrir Heilsuna.
Vonandi gefur þú þér góðan tíma til að kynna þér síðuna og stefnu okkar hér. 

Stefnumið okkar með þessari netverslun er að opna öllum Íslendingum aðgang að lífrænt ræktuðum vörum í stærri pakkningum á eins hagstæðu verði og unnt er. Hvernig höldum við verðinu lágu? Öll viðskipti fara í gegnum tölvuna og netið. Mannshöndin er víðs fjarri og einungis afhendingin er bein vinna. Stefnumið okkar í náinni framtíð er að lækka vöruverðið enn frekar með hagstæðari innkaupum eins fljótt og unnt er. Til að byrja með verður pantað a.m.k. mánaðarlega en pöntunum mun fjölga með vaxandi viðskiptum.

Allar vörur hjá heilsumatur.allthitt.is eru og verða lífrænt ræktaðar. Við munum einnig leitast við að hafa þær hráar (hiti aldrei yfir 48°C). Vörurnar eru vottaðar af Organic Soil Association (Hlekkur hér fyrir neðan).Hvers vegna Lífrænt ræktaðar vörur? 
Matvælin eru ræktuð án alls skordýraeiturs og annarra eiturefna sem annars safnast fyrir í líkamanum. Að auki eru lífræn matvæli einfaldlega bragðbetri! 

Hvers vegna lifandi fæði? 
Lifandi matvæli búa yfir lifandi ensímum sem vinna með líkamanum við uppbyggingu og viðhald vefja. Þegar lifandi matvara er hituð upp fyrir 48° eyðileggjast þessi ensím.

 


Hafa Samband:
Allt Hitt fyrir Heilsuna © 2012 | Kt. 700407-0550, Vsk. 94184 | Reykjavkurvegi 22 | 220 Hafnarfiri | S. 565-9977 | allthitt[hj]allthitt.is