0 hlutir krfu
skoa krfu

Innkaupakarfan n er tm.

 

Hvers vegna lægra verð á netinu?
Við leggjum áherslu á að viðskipti fari í gegnum netið. Ástæðan er sú að það tekur okkur styttri tíma og kostar því minna að taka til og afhenda vörur sem pantaðar eru fyrirfram.

Hvernig virkar net-afslátturinn?
Uppsetningin er svona:
þegar keypt er á netinu fyrir minna en 10.000,- er 5% aflsáttur
Þegar keypt er fyrir 10.000,- til 30.000,- er 7% afsláttur
Þegar keypt er fyrir meira en 30.000,- er 10% afsláttur
Þetta gildir fyrir allar vörur sem eru í körfunni þinni.

Afhending vru
Þessi heimasíða er pntunarflag og ætlum við að halda verinu eins lgu og hgt er. Pantanir verða til að byrja með afgreiddar frá heilsuverslun okkar Allt Hitt fyrir Heilsuna að Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfirði. Til að verð haldist lágt er stefnan að panta þegar ákveðnum samanlögðum þunga er náð hverju sinni eða einu sinni í mánuði. Við sendum þér svo net-póst þegar varan er tilbúin til afhendingar.
Betri lýsingar og leiðbeiningar varðandi þetta er að finna í skilmálum okkar. Greiðsla fer fram í gegnum þjónustu http://www.korta.is/ Það er því hægt að greiða fyrir vörurnar með Visa og MasterCard.

 


Hafa Samband:
Allt Hitt fyrir Heilsuna © 2012 | Kt. 700407-0550, Vsk. 94184 | Reykjavkurvegi 22 | 220 Hafnarfiri | S. 565-9977 | allthitt[hj]allthitt.is